Þetta er Roskilde Festival 2014

Hróaskelda var vafalaust epísk. Það var allskonar sem stóð upp úr. Outkast voru tónleikarnir sem opnuðu Orange sviðið og þeir voru hellaðir. Fór á Stevie Wonder, Major Lazer, Deftones, Kasabian, Bastille, Lykke Li, Mø, Klumben og Raske Penge, Artic Monkeys, Future Islands og margar fleiri og það var eiginlega bara allt sem stóð uppúr. Úff. Það var mikið ruglað, hlegið, hlegið og mikið skálað þessa fimm daga. Ég ætla að láta myndirnar tala sínu máli.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Processed with VSCOcam with t1 presetTibúnar í slaginn, allt pakkað og klárt.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Við vorum bara með þrjú armbönd. Þetta röndótta var samt mikilvægast, gaf okkur afslátt á vínbarinn.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with g3 preset

Verið að kynna íslenskt tóbak fyrir norsku þjóðinni.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Aðeins að hlaða símann.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with g3 preset

Sirkhúsdýrin við að gera okkar besta.

Processed with VSCOcam with m3 presetProcessed with VSCOcam with t1 preset

Bíbí og Benni að tjalda tjaldinu sínu á mögulega versta stað sem finnst á Hróaskeldu. Klukkutíma seinna var búið að rífa það niður.

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 preset

Og þarna er búið að rústa tjaldinu, huggulegt.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Mikil hamingja að hitta Sebastian. Við spiluðum jólalög og dönsuðum í kring um lampa.

 

Processed with VSCOcam with m3 preset

Þessi þurfti hjálparhönd við að reykja.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Halla og Sigrún sætu hipparnir mínir.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þessar stelpur voru eitur ferskar. Það var hálf étin kaka á borðinu þegar við settumst niður. Síðan komu þessar og settust hjá okkur. Spurðu svo hvað þessi kaka væri búin að vera lengi þarna. Við sögðumst ekki hafa hugmynd. Svo átu þær kökuna.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Hér má sjá Bíbí, búin að tjasla tjaldinu saman og rúsínan á pylsuendanum er Tuborg kassinn sem prýðir toppinn.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with c1 presetProcessed with VSCOcam with g3 preset

 

Camp Ohh Sheeeit í öllu sínu veldi.

Processed with VSCOcam with x1 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with t1 preset

Það er svo gott að vera þunnur í þrjátíu stiga hita, sagði enginn, aldrei. Þetta er samt besta hvítlauksbrauð sem ég hef á ævi minni smakkað.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Sigrún með Samsunginn sinn.

Processed with VSCOcam with b1 presetProcessed with VSCOcam with t1 preset

Tuborg kassar eru mikið þarfaþing. Hér má sjá Jón Þorgeir nota einn slíkann sem sólhatt.

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with c1 presetProcessed with VSCOcam with b1 presetProcessed with VSCOcam with m3 preset

Stella er sponsuð af rauðum baunum í dós.

Processed with VSCOcam with g3 presetProcessed with VSCOcam with m5 preset

Út í nóttina.

Processed with VSCOcam with c1 presetProcessed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with m3 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with c1 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with g3 presetProcessed with VSCOcam with b1 presetProcessed with VSCOcam with b1 preset

“Ég mjálmaði allavega ekki þegar ég tók þig í bekk”.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Þreyttir andarungar á leiðinni heim snemma um morguninn.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Það að vakna í tjali í þrjátíu stiga hita mundi ég ekki gera mínum versta óvini. Þess vegna kúrðum ég og Sigrún undir tréi flesta morgna, hér erum við að bjóða góða nótt.

Processed with VSCOcam with m3 preset

Malbec Vínbar skvísur að byrja vakt. Bobblur á kosta kjörum.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Lifi bobblurnar.

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with m5 preset

Gott ef þetta er ekki Artic Monkeys og kærastinn minn á stóra skjánum þarna.

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with g3 preset

Sigrún og Bjarki apahausar að dansa við Major Lazor.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Okay, Major Lazor var mesta geðveiki sem ég hef upplifað. Þeir fengu alla á sitt band frá fyrstu mínútu. Biluð stemning, þeir fengu alla til að rífa sig úr að ofan og henda bolunum upp í loftið. Rafmögnuð stemning.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Sigrún fékk smá upphækkun.

Processed with VSCOcam with c1 preset

 

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with m3 presetProcessed with VSCOcam with f2 preset

Klumben og Raske Penge á Orange.

Processed with VSCOcam with t1 presetProcessed with VSCOcam with m3 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetBúmm. Thats it Folks.

 

Takk krakkar fyrir eina góða Hróaskeldu! Held að ég hafi ekki hlegið svona mikið ever, lífið mitt lengdist um góð tíu ár.

Hróaskelda, ég sé þig að ári.

Katrín!

 

Share Post :

More Posts